6.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Sjáðu myndbandið: Sir Alex Ferguson í góðu skapi og sagði aðdáenda hvernig hann spáir leik kvöldsins

Skyldulesning

Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar Atletico Madrid og Manchester United eigast við í 16-liða úrslitum.

Leikurinn fer fram í Madríd en bæði lið unnu sigra í deildinni heima fyrir um helgina.

Stuðningsmaður Manchester United hitti í dag Manchester United-goðsögnina Sir Alex Ferguson. Skotinn var í góðu skapi og gaf sér tíma til að ræða aðeins við stuðningsmanninn.

Spurður hvernig hann haldi að leikur kvöldsins sagði Ferguson léttur: ,,Ég myndi sætta mig við að vinna 5-0.“

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir