1.3 C
Grindavik
27. nóvember, 2021

Sjáðu myndina: Svala Björgvins og Kristján fengu sér paratattú

Skyldulesning

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir og kærasti hennar, Kristján Einar Sigurbjörnsson, innsigluðu ástina með bleki í gær og fengu sér paratattú.

Svala fékk sér nisti í laginu eins og hjarta á úlnliðinn og Kristján lykill á sama stað, sem táknar örugglega að Kristján sé með lykillinn að hjarta Svölu. Það verður varla rómantískara.

Svala leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu. Parið fór til Jason Thompson á Black Kross Tattoo.

Svala og Kristján opinberuðu samband sitt í ágúst á þessu ári. Kristján er 22 ára sjómaður og faðir frá Húsavík.

Sjá einnig: Svala um ástina, aldursmuninn og athyglina

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir