6.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Sjö ára drengur bitinn af hundi

Skyldulesning

Sjö ára drengur var bitinn af hundi í Grafarholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Drengurinn var með bitsár á hægra læri og roði var í kringum sárið.

Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins og hundinum, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Faðirinn gerði engar kröfur um refsingu. Eiganda hundsins var mjög brugðið varðandi hegðun hundsins og sagði svona lagað aldrei hafa gerst hjá hundinum, sem er eins árs. Ætlaði eigandinn að láta svæfa hann.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir