8 C
Grindavik
22. apríl, 2021

Sjö smit innanlands

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 13.12.2020
| 10:55

Fólk á leið í sýnatöku. Mynd úr safni.

Fólk á leið í sýnatöku. Mynd úr safni.

mbl.is/Ingólfur Guðmundsson

Sjö ný kór­ónu­veiru­smit greind­ust inn­an­lands í gær.

Þetta kemur fram á covid.is.

347 eru í sótt­kví og 163 í ein­angr­un en 178 voru í ein­angr­un í gær. Ný­gengi inn­an­lands­smita mæl­ist nú 37,4 en var 47,9 í gær.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir