4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Sjö útköll vegna vatnstjóna

Skyldulesning

Enn af öfugsniða

Fyrri hluti októbermánaðar

Innlent

| mbl
| 26.11.2020
| 7:16

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í sjö útköll í gærkvöldi vegna vatnstjóns eftir að það hlýnaði snögglega. Að sögn varðstjóra var víða frosið í niðurföllum og þegar hlýnaði samfara mikilli úrkomu þá flæddi inn á nokkrum stöðum. Ekki var um stórtjón að ræða en eitthvað um skemmdir á gólfefnum íbúða. Slökkviliðið kom einnig að tveimur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu síðasta sólarhring. 

Alls fór slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í 116 sjúkraflutninga, þar af 24 forgangsverkefni og 13 Covid-19 flutninga síðasta sólarhringinn. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir