5 C
Grindavik
8. maí, 2021

Skjálfti að stærð 4,1 við Fagradalsfjall

Skyldulesning

Fagradalsfjall.

Jarðskjálfti að stærð 4,1 varð við Fagradalsfjall á Reykjanesi klukkan 22:06 í kvöld. Jarðskjálftavirknin á svæðinu er aðeins að aukast en hún var fremur lítil í dag, að sögn Einars Hjörleifssonar, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. 

Nokkrir skjálftar í stærri kantinum urðu á Reykjanesi á tíunda tímanum í kvöld, þar af einn að stærð 3,6 klukkan 21:36 og annar að stærð 3,7 klukkan 21:39.

Fréttin hefur verið uppfærð

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir