Eigum við hvort eð er nóg af peningum í ríkiskassanum. Óviðunandi ákvörðun af fyrrverandi ráðherra. Jafnréttistilburðir eru dýrir, því oftar en ekki á að ráða þann hæfasta. Burtséð frá kyni. Ríkið hefði getað nýtt þessa peninga betur, mun betur.
Sigríður hefur sennilega ekki átt von á mótspyrnunni sem hún fékk vegna ákvörðunarinnar.
Flokkur: Bloggar |