7.4 C
Grindavik
15. júní, 2021

Skólar lokaðir – Smáralind opin

Skyldulesning

Skólar eru enn lokaðir en Smáralind og Kringlan opin og hafa alltaf verið. Þessar verslunarmiðstöðvar eru ekki með undanþágu á fjöldatakmörkunum skv. reglugerð heilbrigðisráðherra en „litið er á alrýmin þar sem opin rými“ skv. Almannavörnum og því engin fjöldatakmörk. Er nóg að menn líti á lokuð rými sem „opin rými“ og málið leyst? Þetta eru lokuð rými alveg eins og skólar, leikhús, tónleikasalir o.fl.. Og því eru samkomutakmarkanir brotnar þarna hvern einasta dag.


Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:58 |


«
Síðasta færsla

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir