-1 C
Grindavik
27. janúar, 2021

Slökkvilið kallað út á Laugavegi

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 2.12.2020
| 18:32

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á Laugaveg 4 í …

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á Laugaveg 4 í dag.

mbl.is/Eggert Jóhannesson

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag þegar boð fór frá reykskynjara á Laugavegi 4 til slökkviliðs.

Ekki reyndist vera eldur í húsinu heldur voru iðnaðarmenn að störfum. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu hafði ryk sest í reykskynjara sem sendi frá sér boð. 

Innlendar Fréttir