4 C
Grindavik
27. febrúar, 2021

Slösuðust í rúllustiga

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 21.12.2020
| 17:54

Rúllustigi. Mynd úr safni.

Rúllustigi. Mynd úr safni.

mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tvær konur slösuðust þegar þær féllu niður rúllustiga í verslunarmiðstöð í höfuðborginni í hádeginu og voru þær báðar fluttar með sjúkrabifreið á bráðamóttöku Landspítalans.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna verkefna hennar í dag.

Þar segir enn fremur að eitthvað hafi verið um hugsanleg brot á sóttvarnalögum. Þau mál eru í skoðun lögreglu.

Innlendar Fréttir