8 C
Grindavik
15. apríl, 2021

Snerting besta skáldverkið

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 16.12.2020
| 20:56

Ólafur Jóhann Ólafsson skrifaði besta íslenska skáldverkið í ár að …

Ólafur Jóhann Ólafsson skrifaði besta íslenska skáldverkið í ár að mati bóksala landsins.

mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni í Ríkissjónvarpinu fyrr í kvöld. Er þetta í 21. sinn sem verðlaunin eru veitt. Alls bárust atkvæði frá 60 bóksölum.


Íslensk skáldverk

 1. Snerting eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
 2. Herbergi í öðrum heimi eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur
 3. Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson

Ljóðabækur

 1. Sonur grafarans eftir Brynjólf Þorsteinsson
 2. Taugaboð á háspennulínu eftir Arndísi Lóu Magnúsdóttur
 3. Við skjótum títuprjónum eftir Hallgrím Helgason

Íslenskar ungmennabækur

 1. Skógurinn eftir Hildi Knútsdóttur
 2. Vampírur, vesen og annað tilfallandi eftir Rut Guðnadóttur
 3. Dóttir hafsins eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur

Íslenskar barnabækur

 1. Grísafjörður eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur
 2. Íslandsdætur eftir Nínu Björk Jónsdóttur
 3. Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin eftir Yrsu Sigurðardóttur

Fræðibækur/Handbækur

 1. Konur sem kjósa eftir Erlu Huldu Halldórsdóttur, Kristínu Svöru Tómasdóttur, Ragnheiði Kristjánsdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur
 2. Spænska veikin eftir Gunnar Þór Bjarnason
 3. Fuglinn sem gat ekki flogið eftir Gísla Pálsson

Ævisögur

 1. Berskjaldaður eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur
 2. Herra Hnetusmjör eftir Sóla Hólm
 3. Káinn eftir Jón Hjaltason

Þýdd skáldverk

 1. Beðið eftir barbörum eftir J.M. Coetzee
 2. Litla land eftir Gäel Faye
 3. Sumarbókin eftir Tove Jansson

Þýddar barnabækur

 1. Múmínálfarnir stórbók 3 eftir Tove Jansson
 2. Ísskrímslið eftir David Walliams
 3. Þar sem óhemjurnar eru eftir Maurice Sendak

Besta bókarkápan

 1. Blóðberg eftir Alexöndru Buhl
 2. Konur sem kjósa eftir Snæfríði Þorsteins
 3. Herbergi í öðrum heimi eftir Halli Civelek

Innlendar Fréttir