7.4 C
Grindavik
15. júní, 2021

Sonur Wayne Rooney fetar í fótspor föður síns

Skyldulesning

Kai Wayne Rooney, sonur Wayne Rooney og Coleen Rooney, hefur skrifað undir samning við Manchester United.

Kai Wayne er  fæddur 2. nóvember árið 2009 og er því aðeins 11 ára gamall. Hann er elstur af fjórum sonum hjónanna.

Wayne Rooney spilaði með Manchester United frá 2004-2017. Hann spilaði 393 leiki með liðinu og skoraði 183 mörk.

Rooney birti færslu á Twitter þar sem hann skrifaði: „Stoltur dagur. Kai skrifar undir hjá Manchester United. Haltu áfram að leggja hart að þér sonur.“

Proud day. Kai signing for @ManUtd. Keep up the hard work son ❤️ pic.twitter.com/tTYuUZj7yn

— Wayne Rooney (@WayneRooney) December 17, 2020

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir