4 C
Grindavik
18. apríl, 2021

Southampton fór létt með Sheffield sem býða eftir fyrsta sigrinum

Skyldulesning

Southampton tók á móti Sheffield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.

Fyrsta mark leiksins skoraði Che Adams á 34. mínútu. Stuart Armstrong bætti öðru marki við á 62. mínútu. Nathan Redmond kom inn á í lið Southampton á 80. mínútu. Þremur mínútum síðar skoraði hann þriðja og síðasta mark leiksins.

Eftir leikinn er Southampton í þriðja sæti með 23 stig og Sheffield er enn á botninum með eitt stig.

Southampton 3 – 0 Sheffield


1-0 Che Adams (34′)


2-0 Stuart Armstrong (62′)


3-0 Nathan Redmond (83′)

Enski boltinn á 433 er í boði

Innlendar Fréttir