8.3 C
Grindavik
25. september, 2022

Spænski boltinn: Vandræði hjá Meisturunum – Tap gegn botnliðinu

Skyldulesning

Atletico Madrid tapaði gegn Levante á heimavelli í La Liga, efstu deild Spánar í kvöld.

Gonzalo Melero skoraði eina mark leiksins fyrir Levante á 54. mínútu.

Atetico Madrid hefur nú aðeins unnið tvo af síðustu sjö leikjum í öllum keppnum. Liðið er í fimmta sæti La Liga með 39 stig.

Levante er á botni deildarinnar með 14 stig, 10 stigum frá öruggu sæti.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir