6 C
Grindavik
1. desember, 2020

Spurning vikunnar: Heldur þú upp á sambands- eða brúðkaupsafmælin?

Skyldulesning

ÞETTA BARA TÚLKAR ÞJÓÐARVILJANN VARÐANDI REYKJAVÍKURFLUGVÖLL…..

Jóhann Elíasson Fyrrverandi stýrimaður og núverandi "möppudýr" Stýrimaður, annað stig (fiskimaðurinn) frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík.  Iðnrekstrarfræðingur frá Tækniskóla Íslands.  Rekstrarfræðingur frá Agder Distriktshøgskole í Noregi.  Viðskiptafræðingur...

Makamál

Það er misjafnt hvað við erum rómantísk og hversu mikilvægt okkur finnst að halda upp á daga eins og brúðkaups- og sambandsafmæli. 
Það er misjafnt hvað við erum rómantísk og hversu mikilvægt okkur finnst að halda upp á daga eins og brúðkaups- og sambandsafmæli. 
Getty

Er hægt að fagna ástinni of oft? Það er misjafnt hversu rómantísk við erum og hversu mikla þörf við höfum til að halda upp á eða fagna dögum eins og brúðkaups- eða sambandsafmælum.

Dagurinn sem þið fóruð á fyrsta stefnumótið eða dagurinn sem þið játuðust hvoru öðru eru yfirleitt einir stærstu og merkustu dagarnir í lífi fólks. 

Það er kannski meiri hefð fyrir því að fólk haldi upp á brúðkaupsafmælin sín en núna í seinni tíð hefur það færst í aukana að fólk haldi líka upp á það sem gæti kallast sambandsafmæli. 

Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra sem eru í sambandi, hvort sem fólk er gift eða ekki. 


Tengdar fréttir


„Nektardans eða stripp er atvinnugrein sem mér finnst að ætti að vera í boði á Íslandi hjá þeim sem kjósa að stunda hana.“ Þetta segir sviðslistakona sem kýs að kalla sig Carmen Dea Untamed í viðtali við Makamál.


„Að fá lánaða kirkju undir bónorð að kvöldi föstudagsins þrettánda var svolítið maus,“ segir Máni Snær Hafdísarson í viðtali við Makamál.


„Ég finn engan mun á því að vera single núna og fyrir Covid. Ég hef ekkert farið á stefnumót í marga, marga mánuði svo að ég er frekar rólegur í þessu,“ segir Halldór Ingi Skarphéðinsson í viðtali við Makamál.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

Innlendar Fréttir