7 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Stjána gengi…

Skyldulesning

Nú er Stjána gengi í sínum síðasta túr á þessu ári og eftir því sem fregnir herma gengur þeim vel. Þeir verða í landi 30 nóvember og eru þá komnir í jólafrí sem er ábyggilega kærkomið. Þar sem fréttaritari er ekki á sjó með þessum köppum er kannski lítið um fréttir af þeim, því þiggjum við allar myndir og fréttir af lífinu hjá þeim um borð til að birta hér á síðunni

Innlendar Fréttir