Stjórnarflokkarnir þurrkast út! Skoðanakönnun Júllans.is
Nú eru aðeins nokkrir dagar til alþingiskosninga og því við hæfi að birta eina skoðanakönnun er gerð var hér um borð í dag, mánudag 22 apríl 2013. Úrtakið voru 24 skipverjar sem staddir eru um borð og var kjörsókn með eindæmum góð eða tæp 96% sem er afar gott.
Það er ljóst að miðað við niðurstöður þessarar könnunar eru núverandi stjórnarflokkar ekki lengur til, því þeir fengu ekki eitt einasta atkvæði.
Niðurstöðurnar úr þessari könnun sem er á vegum Júllans.is þykja gefa sterkar vísbendingar um úrslit kosninganna nk laugardag.
Niðurstöðurnar eru þessar: