Prófanir, skimanir, sóttkví heilbrigðra, sóttkví við landamærin, skólalokanir, sundlokanir, enginn í ræktina:
Opið land, meðmæli frekar en tilmæli, allt opið sem vill vera opið, veitingastaðir opnir, skimanir eingöngu á þeim með einkenni:
Auðvitað er y-ásinn öðruvísi af ýmsum ástæðum en hérna sést kannski nokkuð annað: Veiran fór ekki í dvala í sumar vegna aðgerða og fór ekki á flug í haust vegna kæruleysis almennings. Veiran er einfaldlega á ferli og það hefur ekki úrslitaatriði hvað við lokum mikið af fólki inni á heimilum sínum eða sendum mörg fyrirtæki í gjaldþrot.
Fleiri dæmi um sama boðskap:
En hey, þökkum þríeykinu! Nú eða kennum því um, eftir því hvernig liggur á okkur.