10.3 C
Grindavik
29. september, 2022

Stuðningskona Sindra vann 1,7 milljónir

Skyldulesning

Stuðningskona Sindra á Höfn í Hornafirði vann 1,7 milljónir.

Stuðningskona Sindra á Höfn í Hornafirði var með alla 13 leikina rétta á miðvikudagsseðlinum í getraunum í gær, að því er segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá.

Hún tippaði á kerfi þar sem hún festi 5 leiki með einu merki.

Kerfið gekk fullkomlega upp að þessu sinni og fær hún vinning upp á 1,7 milljónir króna.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir