4.3 C
Grindavik
22. september, 2021

Sunna Rós tók sæti á Alþingi í fyrsta sinn

Skyldulesning

Sunna Rós hleypur í skarðið fyrir Helga Hrafn Gunnarsson.

Sunna Rós hleypur í skarðið fyrir Helga Hrafn Gunnarsson.

Skjáskot af vef Alþingis

Sunna Rós Víðisdóttir, þriðji varamaður á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, tók sæti á Alþingi í fyrsta sinn í dag í stað Helga Hrafns Gunnarssonar sem getur ekki sinnt þingstörfum á næstunni.

Fyrsti varamaður á lista Pírata í kjördæminu boðaði forföll og annar varamaðurinn situr nú þegar á þingi, sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.

Sunna Rós undirritaði því drengskaparheit að stjórnarskránni við upphaf þingfundar.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir