7 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Svartfjallaland vann Svía örugglega

Skyldulesning

Handbolti


Arnar Geir Halldórsson skrifar

Sweden vs Czech Republic - Women's EHF EURO 2020 HERNING, DENMARK - DECEMBER 03: Kristin Thorleifsdóttir of Sweden in action during the Women's EHF EURO 2020 match beween Sweden and Czech Republic in Jyske Bank Boxen on December 03, 2020 in Herning, Denmark. (Photo by Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images)
Sweden vs Czech Republic – Women’s EHF EURO 2020 HERNING, DENMARK – DECEMBER 03: Kristin Thorleifsdóttir of Sweden in action during the Women’s EHF EURO 2020 match beween Sweden and Czech Republic in Jyske Bank Boxen on December 03, 2020 in Herning, Denmark. (Photo by Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images)

Svartfjallaland fór illa með Svíþjóð í fyrri leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana.

Svartfjallaland tók frumkvæðið snemma leiks og hélt því allt til enda. Fór að lokum svo að Svartfellingar unnu sex marka sigur, 31-25, eftir að hafa leitt með sex mörkum í leikhléi, 16-10.

Jovanka Radicevic fór mikinn og skoraði ellefu mörk fyrir Svartfjallaland. Fulltrúi Íslands í liði Svía, Kristín Þorleifsdóttir, var næstmarkahæst í liði Svíþjóðar með fimm mörk.

Hvorugt liðanna á möguleika á sæti í undanúrslitum mótsins.


Tengdar fréttir


Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta.
Fleiri fréttir

Sjá meira

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir