5.3 C
Grindavik
27. september, 2022

Sverrir Ingi lék allan leikinn í sigri – Aron fékk gult í tapi

Skyldulesning

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir PAOK í kvöld sem spilaði við Lamia í grísku úrvalsdeildinni.

Jasmin Kurtic skoraði eina markið í leik kvöldsins en hann gerði það á markamínútunni 43.

PAOK er í öðru sæti deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki, tveimur stigum á eftir toppliði Panathinaikos.

Hörður Björgvin Magnússon var ekki með Panathinaikos í leiknum.

Í dönsku úrvalsdeildinni lék Aron Bjarnason 76 mínútur og nældi sér í gult spjald er Horsens tapaði 2-1 fyurir Viborg.

Einnig í B-deildinni lék Böðvar Böðvarsson allan leikinn fyrir Trelleborg sem vann 2-1 heimasigur á Örgryte.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir