1.3 C
Grindavik
27. nóvember, 2021

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í sigri PAOK

Skyldulesning

Sverrir Ingi Ingason, var í byrjunarliði PAOK og spilaði allan leikinn í 0-2 sigri liðsins gegn Lamia í grísku úrvalsdeildinni í dag.

Christos Tzolis kom PAOK yfir á 12. mínútu með marki eftir stoðsendingu frá Wague.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 64. mínútu þegar Vieirinha tvöfaldaði forystu PAOK.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. PAOK er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 21 stig.

Lamia 0 – 2 PAOK 


0-1 Christos Tzolis (’12)


0-2 Vieirinha (’64)

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir