6 C
Grindavik
21. apríl, 2021

Svona standa samningar Íslands um bóluefni

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 17.12.2020
| 10:54

Frá bólusetningu í Bandaríkjunum. Þar hefur fólk þegar verið bólusett …

Frá bólusetningu í Bandaríkjunum. Þar hefur fólk þegar verið bólusett með bóluefni Pfizer/BioNTech.

AFP

Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit með upplýsingum um stöðu samninga um bóluefni vegna kórónuveirunnar, sem Íslandi bjóðast á grundvelli samninga Evrópusambandsins við lyfjaframleiðendur.

Á yfirlitinu má einnig sjá hver staðan er á prófunum viðkomandi bóluefnis, hvenær megi vænta útgáfu markaðsleyfis og hve marga skammta bóluefnis Ísland muni fá eftir því sem upplýsingar um það liggja fyrir.

Yfirlitið er myndrænt og verður uppfært reglulega eftir því sem málum vindur fram, að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Það má sjá hér að neðan:

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir