Svona vill City breyta heimavelli sínum – Yrði með því flottara í heiminum – DV

0
64

Manchester City setur stefnuna á það að stækka heimavöll sinn, Ethiad völlinn í Manchester. Völlurinn mun eftir breytingar taka yfir 60 þúsund í sæti.

Planið er að stæka völlinn um rúm 7 þúsund sæti en fleiri breytingar eru fyrirhugaðar.

City vill breyta öllu í kringum völlinn og gera hann að leikvangi sem getur haldið alls konar viðburði.

City vill opna bar sem horfir yfir völlinn, aðstöðu fyrir þrjú þúsund manna stuðningsmannasvæði. Nýja verslun, 400 herbergja hótel og fjölda af drykkjar og matsölustöðum.

Breytingarnar má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði