7.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Svona voru byrjunarliðin þegar Liverpool og Inter mættust síðast

Skyldulesning

Það verður hart tekist á þegar næst besta lið Ítalíu tekur á móti næst besta liði Englands í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Liverpool heimsækir þá Inter Milan en bæði félög eru í öðru sæti í deildunum heima fyrir.

Liðin hafa ekki mæst í fjórtán ár en síðast vann Liverpool 2-0 sigur á Anfield. Frá þeim leik eru 21 af 22 leikmönnum hættir í fótbolta.

Aðeins Zlatan Ibrahimovic er áfram að sprikla í boltanum en hann leikur í dag með erkifjendum Inter í AC Milan.

Svona voru liðin þegar þessi félög mættust síðast.

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir