7 C
Grindavik
26. febrúar, 2021

Sýnt beint frá Southampton á mbl.is

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 19.12.2020
| 14:30

Southampton hefur átt góðu gengi að fagna og unnið sjö …

Southampton hefur átt góðu gengi að fagna og unnið sjö af fyrstu þrettán leikjum sínum í deildinni.

AFP

Southampton og Manchester City mætast í fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á St. Mary’s-leikvanginum í Southampton klukkan 15 og hægt er að sjá leikinn í beinni útsendingu hér á mbl.is.

Útsendingin hefst kl. 14.30 með upphitun fyrir leikinn og er á sérvefnum Enski boltinn.

Southampton er í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig eftir þrettán leiki en Manchester City er í níunda sæti með 20 stig eftir tólf leiki.

Innlendar Fréttir