Þriðjudagur, 8. desember 2020
Í morgun, þriðjudag 8. desember höfðu 990 fylgzt með fundi Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál, sem sendur var út frá Valhöll á fullveldisdaginn 1. desember sl, en aðalræðumaður var Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari.
Þetta sýnir hvað fjarfundir geta náð vel til fólks.
Nýjustu færslur
Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu
-
„Risastórt skref“
5. desember 2020 -
Er Ísland til sölu?
28. nóvember 2020 -
Lýðræðið getur verið brothætt
21. nóvember 2020 -
Fordómar og þröngsýni
14. nóvember 2020
Úr ýmsum áttum
Tæplega þúsund manns hafa fylgzt með fundi Fullveldisfélagsins
Í morgun, þriðjudag 8. desember höfðu 990 fylgzt með fundi Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál, sem sendur var út frá Valhöll á fullveldisdaginn 1. desember sl, en aðalræðumaður var Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari.
3497 innlit í síðustu viku
Innlit á þessa síðu vikuna 29. nóv. til 5. desember voru 3497 skv. mælingum Google.
3642 innlit í síðustu viku
Innlit á þessa síðu vikuna 22. nóvember til 28. nóvember voru 3642 skv. mælingum Google.
Leiðrétting á laugardagsgrein í Morgunblaðinu
Í grein minni í Morgunblaðinu í dag, laugardag, er talað um 1000 ára afmæli Íslandsbyggðar 1974 en á að sjálfsögðu að vera 1100 ára afmæli. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.