8.4 C
Grindavik
20. júní, 2021

„Það er ekki rólegt hjá okkur“

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 18.12.2020
| 6:35

„Mynd dagsins er af reykköfunaræfingu og eins og sjá má …

„Mynd dagsins er af reykköfunaræfingu og eins og sjá má tökum við grímuskyldu alvarlega,“ segir í færslunni.

Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Mikið var að gera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðasta sólarhring. Sjúkraflutningamenn fóru í 108 flutninga, þar af voru 17 forgangsverkefni og 11 vegna Covid-19. Síðastnefndu flutningarnir taka mun lengri tíma en aðrir flutningar. 

Þetta kemur fram í færslu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. 

„Það er ekki rólegt hjá okkur, þótt við vildum,“ er skrifað þar. 

Dælubílar sinntu fjórum útköllum á síðasta sólarhring en þau voru öll minniháttar. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir