Það sem þótti „mjög ólíklegt“ gerðist og 160 milljarðar þurrkuðust út

0
103

Al­votech ætl­aði sér að verða ný stoð und­ir ís­lenskt efna­hags­líf og að út­flutn­ings­tekj­ur fyr­ir­tæk­is­ins yrðu um fimmt­ung­ur af vergri þjóð­ar­fram­leiðslu Ís­lands. Til þess að ná því mark­miði þurfti Al­votech að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir hlið­stæðu mest selda lyfs Banda­ríkj­anna þar í landi. Því var synj­að, að minnsta kosti tíma­bund­ið, 13. apríl síð­ast­lið­inn. Frá þeim tíma hef­ur virði Al­votech hríð­fall­ið og mik­il óvissa rík­ir um fram­tíð fyr­ir­tæk­is­ins.

Í febrúar 2021 fór Róbert Wessman í viðtal við Kastljósið á RÚV og ræddi möguleika Alvotech, fyrirtækis sem framleiðir líftæknihliðstæður og hann fer fyrir. Í viðtalinu sagði Róbert frá því að Alvotech hefði sent inn til skráningar í Bandaríkjunum hliðstæðu líftæknigigtarlyfsins Humira, sem er mest selda lyf í heimi. Lyfið, AVT02, yrði framleitt í verksmiðju Alvotech í Vatnsmýrinni og samkvæmt Róberti stefndi í að útflutningstekjur Alvotech myndu nema um 20 prósent vergrar landsframleiðslu Íslands í ekki svo fjarlægri framtíð.

Verg landsframleiðsla á Íslandi í fyrra var áætluð 3.766 milljarðar króna. Ef spá Róberts myndi ganga eftir ættu útflutningstekjurnar sem Alvotech gætu skapað því að nema um 750 milljörðum króna á ári 2026-2027. Þá mætti búast við að Alvotech myndi skila 15-20 milljörðum króna í skatta og skyldur á Íslandi. Í raun yrði Alvotech, ein og sér, ný stoð undir íslenskan efnahag. 

Töldu sig vera með forskot … Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.

Kjósa

7

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Nýtt efni

Seg­ir selj­end­ur gera það oft veru­lega tor­velt að hætta við kaup á þjón­ustu

Þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hef­ur sent Neyt­enda­stofu fyr­ir­spurn um það hvernig nú­ver­andi lög og regl­ur hér á landi ná ut­an um neyt­enda­vernd en hann grun­ar að úr­ræði skorti. „Hver hef­ur ekki lent í vand­ræð­um við að segja upp þjón­ustu eða jafn­vel skráð sig í þjón­ustu fyr­ir mis­tök sem erfitt er að segja upp?“

Var ekki reiðu­bú­inn til þess að við­ur­kenna eig­in mis­tök

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son hef­ur tjáð sig á In­sta­gram um um­fjöll­un Heim­ild­ar­inn­ar en þar seg­ir hann að þeg­ar hann kom til Ís­lands eft­ir að hafa set­ið í gæslu­varð­haldi á Spáni hafi hann ekki ver­ið reiðu­bú­inn til þess að horfa fylli­lega í eig­in barm og við­ur­kenna eig­in mis­tök fyr­ir sjálf­um sér – hvað þá allri þjóð­inni. „Ég greindi ekki rétt frá öll­um þátt­um máls­ins og varð­andi aðra þætti lét ég það eft­ir mér að segja ekki alla sög­una. Ég sé eft­ir því.“

Há­tíð hirð­ar­inn­ar, Svart­fugl og óláta­belg­irn­ir í Ólafi Kram

Hér má sjá sam­an­tekt Heim­ild­ar­inn­ar á áhuga­verð­um menn­ing­ar­við­burð­um sem framund­an eru. Tón­leik­ar, leik­sýn­ing­ar og svo marg­vís­leg­ir við­burð­ir Barna­menn­ing­ar­há­tíð­ar eru á með­al þess sem er á döf­inni þessa vik­una.

Rann­sókn á kæru Vítal­íu á hend­ur Hreggviði, Ara og Þórði hætt

Eft­ir að skýrslu­taka dróst á síð­asta ári í máli Vítal­íu Laz­areva gegn þrem­ur áhrifa­mikl­um mönn­um í sam­fé­lag­inu, þeim Þórði Má Jó­hann­es­syni, Ara Edwald og Hreggviði Jóns­syni, hef­ur embætti hér­aðssak­sókn­ara nú hætt rann­sókn. Hreggvið­ur sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu í dag vegna máls­ins.

Þorbjörg Sigríður GunnlaugsdóttirViltu verð­bólgu eða heil­brigðis­kerfi – já eða nei!

Höf­uð­óvin­ur fólks­ins í land­inu er verð­bólg­an seg­ir rík­is­stjórn­in. Mat­vara hækk­ar á milli búða­ferða, hús­næð­is­lán­in bólgna og fólk hef­ur áhyggj­ur af heim­il­is­bók­hald­inu. Um 4500 heim­ili munu ekki leng­ur njóta góðs af föst­um vöxt­um óverð­tryggða lána á þessu ári og verða ekki leng­ur var­in fyr­ir vaxtas­irk­usn­um leng­ur.  Spár gera ráð fyr­ir hárri verð­bólgu allt þetta ár og leng­ur raun­ar. Og þess vegna…

Kenn­ing um spill­ingu Kristjáns Þórs í mak­r­íl­máli sett fram í Hæsta­rétti

Fé­lag mak­ríl­veiðimanna hef­ur stað­ið í dóms­máli við ís­lenska rík­ið sem bygg­ir á að því hafi ver­ið mis­mun­að við kvóta­setn­ingu mak­ríls ár­ið 2019. Sam­kvæmt mála­til­bún­aði fé­lags­ins gerði rík­ið bak­samn­ing við nokkr­ar stór­ar út­gerð­ir um að þær fengju meiri mak­ríl­kvóta þeg­ar hann var kvóta­sett­ur 2019 gegn því að sleppa því að fara í mál við rík­ið vegna út­hlut­un­ar mak­ríl­kvóta á ár­un­um 2011 til 2018.

Það sem þótti „mjög ólík­legt“ gerð­ist og 160 millj­arð­ar þurrk­uð­ust út

Al­votech ætl­aði sér að verða ný stoð und­ir ís­lenskt efna­hags­líf og að út­flutn­ings­tekj­ur fyr­ir­tæk­is­ins yrðu um fimmt­ung­ur af vergri þjóð­ar­fram­leiðslu Ís­lands. Til þess að ná því mark­miði þurfti Al­votech að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir hlið­stæðu mest selda lyfs Banda­ríkj­anna þar í landi. Því var synj­að, að minnsta kosti tíma­bund­ið, 13. apríl síð­ast­lið­inn. Frá þeim tíma hef­ur virði Al­votech hríð­fall­ið og mik­il óvissa rík­ir um fram­tíð fyr­ir­tæk­is­ins.

Helgi SeljanFor­gengi­leiki hins ei­lífa for­gangs

„Af hverju er ég reið?“ Að þessu spurði Katrín Gunn­hild­ar­dótt­ir á Face­book-síðu sinni á dög­un­um.

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

Mað­ur lát­inn eft­ir átök á bíla­stæði í gær­kvöldi

Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að mað­ur á þrí­tugs­aldri fannst al­var­lega slas­að­ur á bíla­stæði við Fjarð­ar­kaup í Hafnar­firði.

Sam­fylk­ing mæl­ist sjö pró­sentu­stig­um stærri en Sjálf­stæð­is­flokk­ur í nýrri könn­un

Ný könn­un Maskínu sýn­ir töl­fræði­lega mark­tæk­an mun á fylgi Sam­fylk­ing­ar og Sjálf­stæð­is­flokks. Bæði Pírat­ar og Við­reisn mæl­ast stærri en Fram­sókn, sem dal­ar allra flokka mest á milli mán­aða.

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

„Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

3

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

4

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

5

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

6

Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

7

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

8

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

9

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

10

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.