-2 C
Grindavik
25. janúar, 2021

Þegar heildarmyndin hverfur

Skyldulesning

Þessi grein er skýrt dæmi um það sem gerist þegar heildarmyndin hverfur og allur fókusinn fer á eitthvað eitt, sem skiptir auk þess engu sérstöku máli.

Hér er engar upplýsingar að finna um að samdráttur á þriðja fjórðungi ársins á Íslandi er meira en tvöfaldur samdrátturinn í Evrópu.

Engar upplýsingar um að tugþúsundir fólks hafa misst vinnuna vegna misráðinna aðgerða stjórnvalda.

Engar upplýsingar um þá stórfelldu truflun sem heimskulegar reglur hafa valdið á námi barna og ungmenna.

Engar upplýsingar um stórfellda aukningu sjálfsvíga.

Og þannig má lengi telja.

Því það er ekkert sem skiptir máli nema fjöldi smita. Allt annað er aukaatriði.


Innlendar Fréttir