Eftirtaldir fimm efstu matreiðslumeistarar úr forkeppni dagsins um titilinn Kokkur ársins 2023 sem keppa til úrslita í IKEA núna á laugardaginn 1. apríl um titilinn eru:
Gabríel Kristinn Bjarnason Dill restaurant Ísland
Hinrik Örn Lárusson Lux veitingar Ísland
Hugi Rafn Stefánsson Lux veitingar Ísland
Iðunn Sigurðardóttir Brand – Hafnartorg Gallerí Ísland
Sindri Guðbrandur Sigurðsson Flóra veitngar Ísland
Keppnin fer fram í verlsun IKEA og er opin öllum sem hafa áhuga á að fylgjast með henni.
Hér má sjá Hinrik Örn Lárusson að störfum.
Kokkur ársins Kokkur ársins 2023 Matreiðslimeistarar