-2 C
Grindavik
20. janúar, 2021

Þessir aðilar hafa verið undir mesta álaginu árið 2020

Skyldulesning

Stundum er talað um einn helsti styrkleiki fyrir íþróttafólk að hafa er að vera alltaf til taks, “The Best Ability is Availability“ er stundum sagt á enskri tungu.

Enginn er betri en Harry Maguire í heimi fótboltans en að vera til taks ef miðað er við árið í ár. Fyrirliði Manchester United hefur spilað flestar mínútur af öllum knattspyrnumönnum í heiminum.

Maguire hefur spilað 4745 mínútur af fótbolta á árinu, um er að ræða 52 heila leiki og rúmlega það. Varnarmaður Manchester City, Ruben Dias kemur þar á eftir.

Lionel Messi er einnig oftast til taks fyrir Barcelona og Bruno Fernandes miðjumaður Manchester Untied hefur líka spilað mikið.

Manchester United á þrjá leikmenn á listanum yfir þá sem hafa verið undir mesta álaginu á þessu ári, listann má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði

Innlendar Fréttir