Þetta er bara hamingja!

0
354

“Ég bara gæti ekki verið glaðari, búnir að moka upp gullaxinum undanfarna daga og sett vel í lestina á aðeins 7 dögum” Haukur réði sér varla fyrir kæti er blm Krummans rakst á hann á göngunum. “Ég bara leggst á bæn og vona að Stjáni fari beina leið aftur í þetta gull sem gulllaxinn er… Það myndi fullkomna allt!”

Með það var Haukurinn rokinn…

Haukur, Beggi og Haffi í netavinnu “Um að gera að hafa trollið heilt svo gullið sleppi ekki út”