7.3 C
Grindavik
4. október, 2022

Þetta er ný stjórn KSÍ – Fimm karlar og þrjár konur

Skyldulesning

Kosið var til stjórnar á ársþingi KSÍ en Vanda Sigurgeirsdóttir mun leiða stjórnina eftir að hafa unnið sigur í kjörinu til formanns.

Ívar Ingimarsson fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu er einn af þeim sem kemur inn í stjórnina en þar situr Borghildur Sigurðardóttir sem hefur mikla reynslu.

Þrjár konur sitja í stjórn en fimm karlar.

Kosnir til stjórnar til tveggja ára:

Ívar Ingimarsson

Sigfús Kárason

Pálmi Haraldsson

Borghildur Sigurðardóttir

Kjörinn til eins árs:

Guðlaug Helga Sigurðardóttir

Helga Helgadóttir

Torfi Rafn Halldórsson

Unnar Stefán Sigurðsson

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir