10.3 C
Grindavik
29. september, 2022

Þetta eru liðin sem hafa eytt mest frá 2016 – Sjáðu topp 10 listann

Skyldulesning

Manchester City hefur eytt mest af öllum liðum í Evrópu frá árinu 2016, eða frá því að Pep Guardiola tók við félaginu. Guardiola hefur eytt 954 milljónum evra og aðeins selt fyrir 334 milljónir á þessu tíma.

Næstir í röðinni eru nágrannar þeirra og erkifjendur Manchester United en félagið hefur eytt 776 milljónum evra í leikmenn og selt fyrir 222 milljónir evra. Fjögur önnur lið í ensku úrvalsdeildinni komast á topp 10 listann.

Listann yfir þau lið sem hafa eytt mestu frá 2016 má sjá hér að neðan.

1. Manchester City

2. Manchester United

3. PSG

4. Barcelona

5. Arsenal

6. Inter

7. AC Milan

8. Chelsea

9. Everton

10. Aston Villa

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir