thetta-eru-their-leikmenn-sem-hafa-skorad-ur-flestum-vitaspyrnum-–-sjadu-topp-10-listann

Þetta eru þeir leikmenn sem hafa skorað úr flestum vítaspyrnum – Sjáðu topp 10 listann

PopFoot tók nýlega saman lista yfir þá leikmenn sem hafa skorað úr flestum vítaspyrnum á öldinni.

Cristiano Ronaldo er í efsta sæti listans og er með ágætis forystu á annað sætið. Hann hefur verið vítaskytta hjá liðum sínum í fjölda ára og hefur skorað úr 128 vítaspyrnum á öldinni. Lionel Messi er í öðru sæti listans með 84 mörk úr vítaspyrnum.

Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1. Cristiano Ronaldo (Manchester United): 128

2. Lionel Messi (Paris Saint-Germain): 84

3. Zlatan Ibrahimovic (AC Milan): 78

4. Francesco Totti (hættur): 73

5. Ciro Immobile (Lazio): 61

6. David Villa (hættur): 60

7. Dusan Tadic (Ajax): 58

8. Oscar Cardozo (Libertad): 58

9. Ronaldinho (hættur): 57

10. Robert Lewandowski (Bayern Munich): 53


Posted

in

,

by

Tags: