0 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Þetta hefur þjóðin haft að segja í kvöld – Tárvotur Kári þarna?

Skyldulesning

Íslenska landsliðið hefur ekki átt séns í fyrri hálfleik gegn Englandi á Wembley í Þjóðadeildinni en leikurinn er hálfnaður.

Declan Rice og Masoun Mount skoruðu mörk Englands í fyrri hálfleik en staðan er 2-0. Mörk Englendinga hefðu hæglega getað orðið miklu fleiri.

Íslenska þjóðin situr spennt yfir leiknum sem er síðasti leikur liðsins undir stjórn Erik Hamren.

Hér að neðan má sjá allt það helsta sem þjóðin hafði að segja í fyrri hálfleik.

Tárvotur Kári þarna ? #thelastdance

— Andri Júlíusson (@andrijull) November 18, 2020

Verðum við ekki að einfalda þennan þjóðsöng okkar svo allir geti sungið/mímað með. Innan við helmingur er með. Daði Freyr einn þjóðsöng sem allir ráða við takk. #fyririsland

— Tómas Ingi Tómasson (@IngiTomasson) November 18, 2020

„English football has had a huge influence on Icelandic football“

Eidur Gudjohnsen on the special connection between Iceland & England. pic.twitter.com/k35wF1BukA

— Sky Sports Retro (@SkySportsRetro) November 18, 2020

finnst mér Hamren svo frábær náungi, hittann a æfingu einhverntimann og var ótrulega kurteis og almenninlegur. Ég held svo mikið með þessum manni. Tók ótrulega erfitt starf að sér og var svo nálægt því…

— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) November 18, 2020

Atli: af hverju er Hannes ekki með? Ætli hann sé að keppa í Kviss?

— Katrín Atladóttir (@katrinat) November 18, 2020

Íslendingar eru það miklir aðdáendur enska landsliðsins að þeir eru að gera allt til þess að þeir ensku fari í næstu verkefni fullir sjálfstrausts #fotboltinet

— Árni Jóhannsson (@arnijo) November 18, 2020

Það er rosalegt að horfa á þetta….eins og ungir á móti gömlum….svakalegt @Fotboltinet

— Sævar Jónsson (@saevarjonsson) November 18, 2020

Ögmundur Kristinsson made some good saves in the half, definitely not doing his reputation any harm #ENGICE

— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) November 18, 2020

Jákvæðni er lykillinn! Keypti kippu af Jule tuborg fyrr í dag, líklegt að sú kippa klárist yfir leiknum. #fotboltinet

— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 18, 2020

Draumur margra íslenskra stráka að rætast í dag. Að fá að vera á æfingu hja enska landsliðinu. #fotboltinet

— Runólfur Örn Árnason (@RunolfurArnason) November 18, 2020

Olympiacos

Valur

SV Darmstadt

PAOK

Brescia

Víkingur R

Bröndby

Astana

AZ Alkmar

Millwall

KV Oostende

vs

Everton

Man City

A. Madrid

Spurs

Man Utd

Chelsea

West Ham

Spurs

Aston Villa

Man City

Arsenal.

Smá munur á „varaliðum“ þessara þjóða

— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) November 18, 2020

Innlendar Fréttir