4 C
Grindavik
27. febrúar, 2021

Þingkosningar: 42% til hægri, 51% til vinstri

Skyldulesning

Mið- og hægriflokkarnir þrír, Sjálfstæðis, Framsókn og Miðflokkur mælast samtals með 42 prósent fylgi. Vinstriflokkarnir Samfó, Píratar, Vg og Viðreisn fá 51 prósent stuðning.

Þegar minna en ár er til þingkosninga stendur þjóðin frammi fyrir skýrum valkostum. Í einn stað borgaralega stjórn en í annan stað vinstristjórn.

Útkoman frá 2017 gæti endurtekið sig, að illskásta vinstrið fari yfir á miðjuna.

En það er ekki á vísan að róa.


Flokkur: Dægurmál |


«
Síðasta færsla

Innlendar Fréttir