2 C
Grindavik
28. nóvember, 2020

Þriggja bíla árekstur í Ártúnsbrekku

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 17.11.2020
| 13:03

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins.

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins.

Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Þriggja bíla árekstur varð neðarlega í Ártúnsbrekku á austurleið um hádegisbil í dag. Miklar umferðartafir urðu á vettvangi. 

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var enginn fluttur á slysadeild. 

Innlendar Fréttir