5 C
Grindavik
8. maí, 2021

Þrír yfir þremur

Skyldulesning

Fagradalsfjall.

Í nótt hafa þrír skjálftar mælst yfir 3 að stærð, sá stærsti kl. 02:37 af stærð 3,3 í Fagradalsfjalli um 1 km norður af Nátthaga.

Frá miðnætti hafa mælst um 400 jarðskjálftar og segir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands að nóttin hafi verið rólegri en undanfarnar nætur. Samt sem áður er virknin nánast stöðug. Flestir skjálftanna eiga upptök í Fagradalsfjalli.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir