8 C
Grindavik
15. apríl, 2021

Þrjú kórónuveirusmit greindust innanlands

Skyldulesning

Þrjú kórónuveirusmit greindust innanlands í gær, þar af voru tveir einstaklingar í sóttkví.

Þetta kemur fram á covid.is. Talsvert hefur fækkað í einangrun og sóttkví, en 293 eru í sóttkví í dag, samanborið við 366 í gær, og þá eru 142 í einangrun í dag samanborið við 144 í gær.

Innlendar Fréttir