Þrútinn hrútur og kolklikkaðar kuntur

0
84

Á með­an æsifrétta­mennska og feðra­veld­ið vill per­sónu­gera eina mann­eskju sem rödd bar­átt­unn­ar til að auð­veld­ara sé að skrá­setja fall henn­ar þá neyð­ast kolklikk­að­ar kunt­ur af öll­um kynj­um til að halda áfram að tuða um töl­fræði og skrifa og tala um kyn­bund­ið of­beldi.

Skeggi Annað sem var að gerast á tíma aftökunnar voru heimildarmyndaþættir dagskrárgerðarmannsins Þorsteins J. um meint kynferðisafbrot Skeggja Ásbjarnarsonar, kennara við Laugarnesskóla. Það er oft svo einkennilegt hvað fangar athygli heildarinnar og hvað knýr fram hjá henni viðbragð. Einkennilegt í þeim skilningi að athyglissókn hugsana okkar laðast oft að því sem skiptir engu máli og þá sérstaklega engu máli fyrir siðferðisþroska heildarinnar. Símaskroll í klukkutíma á samfélagsmiðlum og vitræn aukning fjarar út á meðan áreitisþol, samkennd og eftirtekt á mikilvægum fréttum dofnar. Í marsmánuði virtist viðbragðsvaki íslensku þjóðarinnar vera símtöl Frosta Logasonar hlaðvarpsstjórnanda til stórfyrirtækja í Danmörku til að geta opinberað meintan ótrúverðugleika konu sem veitti fyrrverandi kærustu hans rými til þess að ræða upplifun sína af ofbeldi af hans hálfu. Fréttir birtust og kaffærðu fjölmiðlum. Allir gáfu álit. Sérfræðingar og sjálfskipaðir sérfræðingar tóku til máls og margir voru sammála um að lygar eða missagnir væru svo samfélagslega óboðlegar að endurheimt mannorðs væri með öllu ómögulegt. Yfir nótt varð möguleg þensla sjálfsmyndar konu úti í bæ orðin að lægsta siðferðisþröskuldi Íslandssögunnar.

Að setja mennskuna til hliðar og taka viðbjóðinn fram er val þegar kemur að öllum ummælum óháð rými. Þeir sem aðhyllast heildarmyndina og berjast gegn kerfisbundnu kynbundnu ofbeldi í íslensku samfélagi álitu að ummælin sem féllu um konuna á samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfi fréttaveitnanna væru siðuðu samfélagi til skammar. Ég hef síðustu ár verið að velta því fyrir mér hvort að við séum í raun siðað samfélag. Við virðumst vera samfélag sem er stútfullt af gremju í garð hvert annars og samfélag sem líður ekki manneskjulegt brölt sem eðlilegan undanfara velgengni. Ég fór að velta fyrir mér manneskjulegum breyskleika sálarinnar og sjálfsmynd okkar út á við. Ef að lygar, missagnir, oftúlkanir, mistúlkanir eða rangtúlkanir snúast um þenslu sjálfsmyndar sem búin er alvarlegri áfallasögu, þá voru viðbrögðin engan veginn í samræmi við syndina. Oftast er þensla sjálfsmyndar ákveðið viðbragð til að mæta aðstöðubundnu getuleysi og byggt á ótta fremur en ófyrirgefanleg synd. Ég hef þanið mig. Amma mín hefur þanið sig. Stjórnmálamennirnir okkar hafa þanið sig alla leið til Oxford og víðar. Allir hafa einhvern tímann þanið sig til að virka stærri í máli og mynd en þessi pistill er ekki um þenslu meðalmennskunnar.

„Að setja mennsku til hliðar og taka viðbjóðinn fram er val“ Skiptir máli hver hrasar? Það sem ég hafði áhyggjur af í kjölfarið af þessari umræðu um Eddu og Frosta var hvort aðförin að henni í fjölmiðlum og fréttaveitum yrði nýtt sem aðför að trúverðugleika hennar sem hlaðvarpsstjórnanda og þeirra sem komið hafa fram í þáttunum hennar. Þeirra sem rætt hafa um ofbeldishegðun meintra mektarmanna og velt þungum steinum. Ég var líka hrædd um að umræðan og aftakan myndi afvegaleiða okkur frá því sem raunverulega skiptir máli. Það taldi ég vera óboðlegt en hugsanlega óhjákvæmilegt hér á landi þar sem sífellt er verið að ergjast út í þessar kolklikkuðu kuntur og neita margreyndum, gagnreyndum og sannreyndum staðreyndum varðandi tölfræði og kynbundið ofbeldi í íslensku samfélagi. 

Ég fór að velta fyrir mér trúverðugleika þeirra sem eru ekki allra, þeirra sem þenja sig lítillega eða þeirra sem álpast inn í aðstæður sem reynast að lokum ekki burðugar. Hugur minn leitaði til Lækna-Tómasar. Maður á efri árum miðaldurs, menntaður og mikils metinn. Hann hefur bjargað lífum en hann var líka blekktur af ítalska lækninum Paolo Macchiarini sem þóttist geta baðað plastbarka með stofnfrumum, grætt í fólk og læknað. Plastbarkamálið varð að alþjóðlegu hneykslismáli. Það dó sjúklingur eftir þannig aðgerð hjá honum og svikin komust upp. Macchiarini falsaði niðurstöður rannsókna til að þenja sig út í hið óendanlega eins og hinir sjúklega sjálfhverfu gera. Rannsóknir hans urðu verðlausar og réttilega svo. Macchiarini var augljóslega bæði hættulegur og siðblindur. Lækna-Tómas var í samvinnu við þennan mann og var í kjölfarið orðaður við vísindalegt misferli og slæma læknisfræði. Lækna-Tómas missti hins vegar engan trúverðugleika í augum almennings. Það var ekki búin til dúkka af honum og hún brennd á báli. Hann varð ekki samfélagslega skipaður talsmaður allra lækna á Íslandi og læknastéttin í heild sinni hlaut ekki skaða. Þrátt fyrir alvarleika afleiðinganna var hann einungis tímabundið efni fjölmiðlanna. Hann upplifði líf sitt ekki í hættu og gat eftir ár snúið aftur á vinnustað sinn. Lækna-Tómas er augljóslega ekkert merkilegri en aðrir þegar kemur að því að hafa sig að fífli, þenja sig eða misstíga. Honum var hins vegar mætt með skilningi og samkennd samfélagsins. Í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar og ummæla í athugasemdakerfi fréttaveitnanna síðastliðinn marsmánuð er auðséð að samkennd og skilningur er ekki ætlaður öllum þeim sem gott gera en tapa gát. 

Það sem gerðist á meðan við vorum að fylgjast með konu hrasa Á meðan sjálfskipuðu sérfræðingarnir, þeir sem hata konur og þau sem upphefja geðþóttaskoðanir sínar á kostnað gagnreyndrar vísindaþekkingar voru að skrásetja fall konu, var ýmislegt annað að gerast sem hefði þurft á álíka athygli og fordæmingu að halda. Mikið og ítarlegt viðtal birtist í Heimildinni við foreldra níu ára stúlku sem sögðu dóttur sína hafa verið beitta kynferðisofbeldi af starfsmanni í Reykjadal þar sem starfræktar eru sumarbúðir fyrir fötluð börn. Foreldrarnir lýstu sínum versta degi, vanlíðan og angist þegar þau fengu símtalið frá Reykjadal þar sem starfsmaður greindi frá því hvað hefði komið fyrir. Ruku þau um leið til að sækja barnið. Þegar að sumarbúðunum kom mættu þau starfsmanni sem sagði þeim að framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, þeirra sem reka sumarbúðirnar, hefði ráðið starfsfólki Reykjadals frá því að hringja í lögreglu þegar upp komst um brot. Kunnuglegur fnykur af þöggun gerði vart við sig og foreldrarnir fundu sig knúna til að koma opinberlega fram til að velta einn einum steininum sem liggur þungur á baki þolanda. Foreldrarnir áttuðu sig á því á fundi sem þau sátu með framkvæmdastjóra Styrktarfélagsins og starfandi forstöðumanni Reykjadals að engir verkferlar né viðbragðsáætlum hafi verið til til að taka á svona málum. Enn og aftur virðist firring vera ráðandi í hugrænum ferlum manna þegar kemur að tilvist kynferðisafbrota í íslensku samfélagi. Þessi sjálfvalda firring, sinnuleysi gagnvart staðreyndum og upphöfnu geðþóttaskoðanir gera það að verkum að við erum tilbúin til að bregðast viðkvæmum hópum á borð við börn og fatlaða. 

Annað sem var að gerast á tíma aftökunnar voru heimildarmyndaþættir dagskrárgerðarmannsins Þorsteins J. um meint kynferðisafbrot Skeggja Ásbjarnarsonar, kennara við Laugarnesskóla. Skeggi þótti á þeim tíma mektarmaður og kennari sem horft var upp til. Viðtölin í þáttunum tveimur leiddu hins vegar annað í ljós. Í þáttunum stigu margir fullorðnir menn fram og lýstu brotum Skeggja á hendur sér. Brotin virðast hafa fengið að gerast með öllu afleiðingalaust yfir nokkra áratugi. Þeim sem sögðu frá var refsað. Lýsingarnar mannanna á hegðun og brotum Skeggja voru viðbjóðslegar og til marks um einstakling sem var bæði siðblindur og mannkostaskertur með öllu. Ég horfði á þessa menn sem stigu fram með aðdáun og aðlaði þá í hljóði riddaratign hugrekkis í heimi þrútinna hrúta sem vilja valta yfir veruleika þeirra sem þeir telja sig yfir hafna. Feðraveldið skaðar nefnilega líka fullorðna menn. Skeggjamálið minnir óneitanlega á mál Jimmy Savile í Bretlandi. Sá maður var dáður og meira að segja aðlaður fyrir góðverk sín sem afvegaleiddu athygli fólks frá skuggahlið og skepnuskap hans. Sá maður braut á börnum yfir áratuga skeið og kom sér í stöður þar sem hann hafði bæði traust og vald. Hann var með vinsæla þætti í sjónvarpi og útvarpi. Skeggi var líka lengi með barnatímann í útvarpinu. Þeir virðast eiga það sameiginlegt, Jimmy og Skeggi, að margir virðast hafa vitað af meintum brotum þeirra en valið að aðhafast ekkert. Svo sterk er siðferðiskennd okkar þegar meintir mektarmenn sýna sitt rétta eðli. Þetta voru fréttirnar sem lutu lægra haldi í umræðunni og athyglinni í marsmánuði. Fordæming samfélagsins var á vitlausum stað.

„Margir virðast hafa vitað af meintum brotum. Svo sterk er siðferðiskennd okkar þegar meintir mektarmenn sýna sitt rétta eðli“ Hugsanaskekkjur fjöldans og sinnuleysi gagnvart staðreyndum Á meðan æsifréttamennska og feðraveldið vill persónugera eina manneskju sem rödd baráttunnar til að auðveldara sé að skrásetja fall hennar þá neyðast kolklikkaðar kuntur af öllum kynjum til að halda áfram að tuða um tölfræði og skrifa og tala um kynbundið ofbeldi. Ísland er engin paradís þegar kemur að öryggi kvenna. Hvorki þeirra sem vilja hafa hátt eða þeirra sem vilja vera í friði. Við erum samfélag óréttmætra alhæfinga þegar kemur að þeim sem neita að horfast í augu við staðreyndir. Þegar kemur að tilvist kynferðisafbrota virðist eiga sér stað þrálát raunveruleikafirring í íslensku samfélagi. Góð og gild tölfræðigögn rökstyðja þessa fullyrðingu. Í tölfræðigagnagrunni EUROSTAT er að finna upplýsingar um efnisflokkaðar staðtölur um afbrot úr málaskrá evrópskra lögregluembætta. Þær upplýsingar gefa hugmynd um tíðni kynferðisbrota á Íslandi, í samanburði við önnur Norðurlönd og Evrópuríki. Þær tölur benda til þess að í það minnsta á árunum 2017-2019 hafi tíðni kynferðisafbrota hér á landi verið umtalsvert hærri í flestum öðrum ríkjum á Norðurlöndum, að Svíþjóð undanskilinni. Þetta er sláandi staðreynd, en þrátt fyrir það virðumst við eiga erfitt með að samþykkja að það séu gerendur á bak við alla þessa þolendur. Ég hvet forvitna, gerendameðvirka og röklausa til að lesa tölfræði EUROSTAT, sem og ársskýrslur Stígamóta, Bjarkarhlíðar og Kvennaathvarfsins. Einnig hvet ég fólk til að skoða heimasíður Rótarinnar, Aflsins, Heimilisfriðar og Taktu skrefið. 

Lokaorð Hvernig við tökumst á við óþægileika staðreynda varðandi kynferðisafbrot hér á landi er okkur til minnkunar. Samtakamáttur okkar þegar kemur að mörgu öðru er til fyrirmyndar. Við stóðum okkur t.d. vel í að sýna sameiginlega ábyrgð samfélagsins í Covid-faraldrinum og vorum fljót að koma auga á bullukollana og vísa þeim til föðurhúsanna. Við getum augljóslega beitt rökhyggju sem samfélag. Þegar kemur hins vegar að því að taka samfélagslega afstöðu með þolendum kynferðisafbrota og fordæma hegðun þeirra sem brotin fremja, fáum við falleinkunn.

Marsmánuður sýndi það greinilega og apríl tökum við fagnandi með því að verðlauna Klausturskall fyrir slæma hegðun með lögreglustjóraembætti. Gerendameðvirknin hér á landi er orðin eins og þykk þoka sem þolendur treysta sér margir ekki í gegnum og skiljanlega svo. Reiðin í þeirra garð fyrir að voga sér að benda á geranda sinn er áþreifanleg. Sér í lagi ef gerandinn er mektarmaður, afreksmaður eða söngvari. Aðstandendur gerenda bregðast oftar en ekki við ásökunum út frá viðbragði ótta eða reiði.

Báðar þessar tilfinningar hafa áhrif á blóðflæði til framheilans sem skerðir síðan dómgreind og tilfinningalegan stöðugleika. Í kjölfarið geta ásakanir, afvegaleiðing og hatur birst í máli og myndum. Ummælin á samfélagsmiðlum í marsmánuði lýsa bæði lélegri dómgreind og tilfinningalegum óstöðugleika samfélags okkar þegar kemur að því að ræða alvarleika og afleiðingar kynferðisafbrota. Það vill enginn þekkja nauðgara og margir eru tilbúnir til að ganga svo langt að afneita sársauka barna til þess eins að heimsmynd þeirra skekkist ekki. Þættirnir um Skeggjamálið staðfesta það og álíka staðreyndarfælni er ógn við réttlátt samfélag. Staðfestingarskekkjan er ráðandi í viðhorfum illa upplýstra gagnvart tilvist og tíðni kynferðisafbrota á Íslandi. Við leitum eftir staðfestingum á geðþóttaskoðunum okkar og sniðgöngum sérfræðinga í málaflokknum og staðreyndir. Það er sálarheill samfélaga hættuleg. Sumir gætu talið að þessi pistill sé heldur til svartsýnn og vegi að kjarnagildum samfélagsins okkar en er ekki tilvalið að endurskoða viðhorf okkar og gildi þegar við bersýnilega missum sífellt athygli okkar í átt að því sem skiptir engu máli og látum umfjöllun um áratuga þöggun og sinnuleysi gegn börnum framhjá okkur flæða?

Kjósa

9

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Mest lesið

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

3

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

Sif SigmarsdóttirEið­ur Smári 1 – Rektor Há­skóla Ís­lands 0

Það er ekki að­eins enska úr­vals­deild­in sem bregst nú við vakn­ingu um skað­semi fjár­hættu­spila.

6

Mað­ur lát­inn eft­ir átök á bíla­stæði í gær­kvöldi

Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að mað­ur á þrí­tugs­aldri fannst al­var­lega slas­að­ur á bíla­stæði við Fjarð­ar­kaup í Hafnar­firði.

7

Kenn­ing um spill­ingu Kristjáns Þórs í mak­r­íl­máli sett fram í Hæsta­rétti

Fé­lag mak­ríl­veiðimanna hef­ur stað­ið í dóms­máli við ís­lenska rík­ið sem bygg­ir á að því hafi ver­ið mis­mun­að við kvóta­setn­ingu mak­ríls ár­ið 2019. Sam­kvæmt mála­til­bún­aði fé­lags­ins gerði rík­ið bak­samn­ing við nokkr­ar stór­ar út­gerð­ir um að þær fengju meiri mak­ríl­kvóta þeg­ar hann var kvóta­sett­ur 2019 gegn því að sleppa því að fara í mál við rík­ið vegna út­hlut­un­ar mak­ríl­kvóta á ár­un­um 2011 til 2018.

Mest lesið

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

3

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

Sif SigmarsdóttirEið­ur Smári 1 – Rektor Há­skóla Ís­lands 0

Það er ekki að­eins enska úr­vals­deild­in sem bregst nú við vakn­ingu um skað­semi fjár­hættu­spila.

6

Mað­ur lát­inn eft­ir átök á bíla­stæði í gær­kvöldi

Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að mað­ur á þrí­tugs­aldri fannst al­var­lega slas­að­ur á bíla­stæði við Fjarð­ar­kaup í Hafnar­firði.

7

Kenn­ing um spill­ingu Kristjáns Þórs í mak­r­íl­máli sett fram í Hæsta­rétti

Fé­lag mak­ríl­veiðimanna hef­ur stað­ið í dóms­máli við ís­lenska rík­ið sem bygg­ir á að því hafi ver­ið mis­mun­að við kvóta­setn­ingu mak­ríls ár­ið 2019. Sam­kvæmt mála­til­bún­aði fé­lags­ins gerði rík­ið bak­samn­ing við nokkr­ar stór­ar út­gerð­ir um að þær fengju meiri mak­ríl­kvóta þeg­ar hann var kvóta­sett­ur 2019 gegn því að sleppa því að fara í mál við rík­ið vegna út­hlut­un­ar mak­ríl­kvóta á ár­un­um 2011 til 2018.

8

Kona hætti í Mennta­sjóði eft­ir skýrslu um einelt­istilburði Hrafn­hild­ar

Starfs­loka­samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir við tvo starfs­menn Mennta­sjóðs náms­manna eft­ir að sál­fræðifyr­ir­tæki skrif­uðu skýrsl­ur um einelti í garð þeirra. Í báð­um til­fell­um sögð­ust starfs­menn­irn­ir hafa orð­ið fyr­ir einelti fram­kvæmda­stjór­ans Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur. Öðru mál­inu er ólok­ið en hið seinna er á borði Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, ráð­herra há­skóla­mála.

9

Það sem þótti „mjög ólík­legt“ gerð­ist og 160 millj­arð­ar þurrk­uð­ust út

Al­votech ætl­aði sér að verða ný stoð und­ir ís­lenskt efna­hags­líf og að út­flutn­ings­tekj­ur fyr­ir­tæk­is­ins yrðu um fimmt­ung­ur af vergri þjóð­ar­fram­leiðslu Ís­lands. Til þess að ná því mark­miði þurfti Al­votech að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir hlið­stæðu mest selda lyfs Banda­ríkj­anna þar í landi. Því var synj­að, að minnsta kosti tíma­bund­ið, 13. apríl síð­ast­lið­inn. Frá þeim tíma hef­ur virði Al­votech hríð­fall­ið og mik­il óvissa rík­ir um fram­tíð fyr­ir­tæk­is­ins.

10

Helgi SeljanFor­gengi­leiki hins ei­lífa for­gangs

„Af hverju er ég reið?“ Að þessu spurði Katrín Gunn­hild­ar­dótt­ir á Face­book-síðu sinni á dög­un­um.

Mest lesið í vikunni

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

3

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

Sif SigmarsdóttirEið­ur Smári 1 – Rektor Há­skóla Ís­lands 0

Það er ekki að­eins enska úr­vals­deild­in sem bregst nú við vakn­ingu um skað­semi fjár­hættu­spila.

6

Mað­ur lát­inn eft­ir átök á bíla­stæði í gær­kvöldi

Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að mað­ur á þrí­tugs­aldri fannst al­var­lega slas­að­ur á bíla­stæði við Fjarð­ar­kaup í Hafnar­firði.

7

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kyn­líf þeg­ar þið er­uð með unga­barn

Matth­ías Tryggvi Har­alds­son íhug­ar beð­mál og barna­mál.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

5

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

6

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

7

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

5

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

6

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

7

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

8

Hrafnhildur SigmarsdóttirAnd­legt þrot Þor­gerð­ar

Um 40% ís­lenskra kvenna hafa orð­ið fyr­ir lík­am­legu/og eða kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og heilsu­far þeirra tek­ur mið af því.

9

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

10

Ósýni­legu girð­ing­arn­ar á Seltjarn­ar­nesi

Til að kom­ast gang­andi með­fram aust­ur­hluta suð­ur­strand­ar Seltjarn­ar­ness þyrfti að klöngr­ast um stór­grýtt­an sjóvarn­ar­garð. Einka­lóð­ir ná að görð­un­um og eig­end­ur fast­eign­anna hafa mót­mælt há­stöf­um, með ein­stakt sam­komu­lag við bæ­inn að vopni, lagn­ingu strand­stígs milli húsa og fjör­unn­ar en slík­ir stíg­ar hafa ver­ið lagð­ir víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu síð­ustu ár. Lög kveða á um óheft að­gengi al­menn­ings að sjáv­ar­bökk­um.

Nýtt efni

Birg­ir hvísl­ar á með­an aðr­ir öskra

Birg­ir Snæ­björn Birg­is­son bein­ir verk­um sín­um að póli­tísk­um, sam­fé­lags­leg­um og sögu­leg­um mál­efn­um í okk­ar sam­tíma. Á listi­leg­an hátt sam­ein­ast næmni og mildi háal­var­legu inn­taki.

„Lít­ið að frétta og því fátt um svör“

Enn ból­ar ekk­ert á ráð­herra­skipt­um í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Guð­rún Haf­steins­dótt­ir, seg­ir að lít­ið sé að frétta varð­andi þetta mál og fátt um svör. Formað­ur flokks­ins gef­ur ekki færi á sér og svar­ar ekki fyr­ir­spurn­um um mál­ið.

Jóna Fanney FriðriksdóttirLeið­sögu­menn – brett­um upp erm­ar!

Fram­bjóð­andi til for­manns Leið­sagn­ar – fé­lags leið­sögu­manna, seg­ir alla góða leið­sögu­menn, hvort sem þeir koma frá Kópa­vogi, Raufar­höfn eða Ítal­íu vera dýr­mæt­ir ís­lensku þjóð­ar­búi.

Hrafnhildur SigmarsdóttirÞrút­inn hrút­ur og kolklikk­að­ar kunt­ur

Á með­an æsifrétta­mennska og feðra­veld­ið vill per­sónu­gera eina mann­eskju sem rödd bar­átt­unn­ar til að auð­veld­ara sé að skrá­setja fall henn­ar þá neyð­ast kolklikk­að­ar kunt­ur af öll­um kynj­um til að halda áfram að tuða um töl­fræði og skrifa og tala um kyn­bund­ið of­beldi.

Tutt­ugu vilja sjá um upp­lýs­inga­miðl­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins

Alls barst 21 um­sókn um lausa stöðu fjöl­miðla­full­trúa ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, sem aug­lýst var fyr­ir skemmstu. Á með­al um­sækj­enda eru upp­lýs­inga­full­trú­ar tveggja annarra ráðu­neyta.

Vill inn­leiða aft­ur „ákveð­inn aga“ og skiln­ing á því hvað má og hvað ekki

Form­að­ur Mið­flokks­ins tel­ur að stjórn­völd standi sig ekki þeg­ar kem­ur að því að verj­ast skipu­lagðri glæp­a­starf­semi. Frétt­ir af auknu of­beldi með­al ung­menna og vopna­burði kalli á við­brögð stjórn­valda og sam­fé­lags­ins. „Hluti af þeim við­brögð­um hlýt­ur að vera að inn­leiða hér aft­ur ákveð­inn aga og skiln­ing á því hvað má og hvað ekki og gefa skóla­stjórn­end­um og lög­reglu tæki­færi til að senda skýr skila­boð og fylgja þeim eft­ir.“

FréttirErfðavöldin á Alþingi

Hefði aldrei far­ið í fram­boð ef stóra syst­ir hefði ætl­að fram

Guð­rún Haf­steins­dótt­ir seg­ir að hún hafi átt von á að Al­dís syst­ir sín yrði þing­mað­ur. Hún hafi alltaf ver­ið fyr­ir­mynd­in í lífi Guð­rún­ar.

„Óum­beðn­ar kyrk­ing­ar í kyn­lífi er eitt­hvað sem við er­um að sjá ger­ast allt of oft“

Gagn­kyn­hneigð­ar kon­ur voru í mikl­um meiri­hluta þeirra sem leit­uðu sér að­stoð­ar hjá Bjark­ar­hlíð, mið­stöðv­ar fyr­ir þo­lend­ur of­beld­is, á síð­asta ári. Al­geng­ast var að ger­andi væri fyrr­ver­andi maki og að­eins 13% sögð­ust hafa kært of­beld­ið til lög­reglu. Þeg­ar þjón­ustu­þeg­ar áttu að nefna eina ástæðu komu nefndu flest­ir heim­il­isof­beldi. Þetta kem­ur fram í árs­skýrslu Bjark­ar­hlíð­ar sem kynnt var í dag.

Ráð­herr­ar og þing­menn trassa hags­muna­skrán­ingu

Fjöl­mörg dæmi eru um að þing­menn og ráð­herr­ar færi ekki til bók­ar hags­muni eða eign­ir í hags­muna­skrá í sam­ræmi við regl­ur. Út­tekt Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að hags­muna­skrán­ing í það minnsta sex þing­manna var í ólestri í byrj­un síð­ustu viku.

Raddir Margbreytileikans#36

„Það þarf sterkt afl til að við breyt­um til, afl eins og um­hyggja fyr­ir börn­un­um okk­ar og jörð­inni“

Helga Ög­mund­ar­dótt­ir fædd­ist í Nes­kaup­stað ár­ið 1965. Hún lauk Fil.kand. prófi 1992 frá Stokk­hólms­háskóla, ásamt námi í heim­speki, vís­inda­heim­speki og -sögu, sið­fræði, rök­fræði, o.fl. frá sama skóla. Einnig lagði Helga stund á nám í líf­vís­ind­um við Há­skóla Ís­lands og í Kaup­manna­höfn, sem og garð­yrkju­fræði við Garð­yrkju­skól­ann í Ölfusi. Helga lauk MA prófi 2002 í mann­fræði frá Há­skóla Ís­lands og doktors­prófi í mann­fræði 2011 frá Há­skól­an­um í Upp­söl­um. Meg­in rann­sókn­aráhersl­ur Helgu eru um­hverf­is- og orku­mál, auð­linda­nýt­ing og sam­skipti manna og nátt­úru al­mennt. Helga er dós­ent í mann­fræði við Há­skóla Ís­lands. Í þess­um þætti mun vera spjall­að um mann­fræði og um­hverf­is­mál, lofts­lags­breyt­ing­ar og aðra þætti sem tengj­ast breytt­um lífs­skil­yrð­um á plán­et­unni bláu, og þeim spor­um sem mað­ur­inn er að marka á hana. Mögu­leg­ar af­leið­ing­ar þess­ara spora eru rædd­ar, sem og þeir mögu­leik­ar sem eru í stöð­unni, ef ekki á að fara illa, nokk­uð sem kall­að hef­ur ver­ið „djúp að­lög­un“. Í því sam­bandi hef­ur kom­ið fram nýtt hug­tak, „vist­morð“, þar sem lit­ið er á um­hverf­is­mál sem mann­rétt­inda­mál, og þar sem glæp­um gegn nátt­úr­unni er stillt upp sem glæp­um gegn mann­kyni.

Þurf­um að vera til­bú­in að hafa vindorku­ver „nær okk­ur en við vild­um áð­ur“

Vilj­ið þið vindorku­ver í byggð eða í óbyggð­um? Vilj­ið þið stór og fá ver eða lít­il og mörg? Þetta eru með­al spurn­inga sem starfs­hóp­ur um vindork­u­nýt­ingu velt­ir upp og að auki hvort nú­ver­andi kyn­slóð þurfi ekki að axla ábyrgð á lofts­lags­vand­an­um „með því að for­gangsr­aða þeim gæð­um sem tengj­ast óspilltri nátt­úru um­fram þau gæði að hafa slík mann­virki ekki í sjón­máli í dag­legu lífi”.

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

„Ég er föst á heim­il­inu“

Kona sem beitt er fjár­hags­legu, and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um er föst með hon­um á sam­eig­in­legu heim­ili þeirra. Þar sem þau eiga íbúð á hún ekki rétt á fjár­hags­leg­um stuðn­ingi til að flýja út af heim­il­inu. Mað­ur­inn neit­ar að skrifa und­ir skiln­að­ar­papp­íra og neit­ar að selja íbúð­ina. Hann skamm­ar hana ef hún kaup­ir sér peysu án þess að fá leyfi.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

„Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

3

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

4

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

5

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

6

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

7

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

8

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

9

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

10

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.