7.4 C
Grindavik
23. júní, 2021

Þú býrð til þinn eigin ótta.

Skyldulesning

Að vera kvíði er ekki endilega eðlilegt sem ríkjandi tilfinning, þó að maður haldi að ekki sé hægt að vinna gegn þessum vágesti, við búum sjálf til kvíðan; við gerum úlfalda úr mýflugu og jafnvel þó við vitum að uppá okkur skömmina þá er efitt að snúa við þessu ferli sem er komið er á fulla ferð í heilabúinnu.

Þeir sem stunda Sahajayoga af einhverri alvöru losna fljótlega við kvíðan; það gerist því það kemst á jafnvægi í starfsem heilans þetta jafnvægi fæst af því að hugsunin stöðvast, fyrst eru þetta stutt augnablik en þessi hvíld lengist eftir því sem hugleiðslan er stunduð um lengri tíma.


spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir