3 C
Grindavik
1. mars, 2021

Þúsundasta mark Pelé fyrir félagslið er enn í fersku minni margra.

Skyldulesning

Það þótti slík frétt þegar Pelé skoraði þúsundasta mark sitt fyrir sitt brasilíska félagslið, Santos, að það er áreiðanlega enn í fersku minni milljóna manna um allan heim.  

Fyrir þá, sem þetta muna og öll hátíðarhöldin í kringum það kemur því frétt af heimsmeti Roaldos varðandi samanlagða markatölu fyrir félagslið og landslið spánskt fyrir sjónir, ekki síst það hvernig hægt er að blása miklu lægri markatölu hans en Pelé upp í heimsmetshæðir.  


mbl.is Tékkar véfengja metið hjá Ronaldo

Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innlendar Fréttir