4 C
Grindavik
27. febrúar, 2021

Því fyrr þvi betra

Skyldulesning

Að sjálfsögðu á að stoppa eignasöfnun kvóta. Sjávarútvegsfyrirtækin hafa leikið sér í kringum núverandi lög. ,,Í nú­gild­andi lög­um miðast há­mark afla­heim­ilda við 12%. Kaupi sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki hins veg­ar í öðru fé­lagi, sem sömu­leiðis á afla­heim­ild­ir, bæt­ist það ekki við afla­hlut­deild­ina.“

Verður fróðlegt að sjá hvaða þingmenn greiða þessu atkvæði. Ljóst að Páll vill komast á þing í næstu kosningum. Tók ómakið af stjórnarandstöðunni.


mbl.is Vill girða fyrir meiri samþjöppun

Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innlendar Fréttir