-1 C
Grindavik
27. janúar, 2021

Þýsk tortryggni gagnvart bóluefni

Skyldulesning

Þýsk yfirvöld kaupa ekki bóluefnið gegn Kínaveirunni án frekari rannsókna. Þau óttast aukaverkanir sem kunna að valda heilsutjóni.

Varkárni Þjóðverja stingur i stúf við almæli á vesturlöndum að nú sé komið töfralyf við veirunni.

Það borgar sig að flýta sér hægt. Álög fylgja töfrum.


Flokkur: Dægurmál |


«
Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innlendar Fréttir