Belginn Leandro Trossard var hetja Brighton er liðið vann óvæntan 1:0-útisigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Trossard skoraði sigurmarkið undir lokin ef hann lék á Eric Dier og skoraði með utanfótarskoti.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.