10.3 C
Grindavik
29. september, 2022

Tilþrifin: Fabinho hetja Liverpool

Skyldulesning

Brasilíumaðurinn Fabinho var hetja Liverpool er liðið vann nauman sigur á botnliði Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sigurmarkið kom á 40. mínútu er hann fylgdi eftir eigin skoti og skoraði af stuttu færi. Bæði lið fengu fín færi til að bæta við mörkum en markverðir beggja liða léku vel.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir