4 C
Grindavik
21. apríl, 2021

Tilþrifin: Hirti boltann af Salah og skoraði

Skyldulesning

Mario Lemina skoraði sigurmark Fulham gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lemina hirti þá boltann af Mo Salah og skoraði með fallegu skoti.

Liverpool hefur nú tapað sex leikjum í röð á heimavelli og er liðið í erfiðri stöðu í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu. Fulham fór upp að hlið Brighton með sigrinum og er í harðri botnbaráttu.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir